Rafíþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fylkir fór í framlengingu

Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Dusty saltaði HaFiÐ

Erkiféndurnir Dusty og Hafið mættust í Vodafonedeildinni í CS:GO fyrr í kvöld. Tókust liðin á í kortinu Nuke þar sem heimavallar yfirburðir Dusty skinu í gegn.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Barist um toppsætið

Stigahæstu liðin í úrvalsdeild Vodafone mætast í kvöld. KR og Dusty eru bæði taplaus í deildinni og því mikið í húfi er liðin mætast.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fylkir sigrar á sannfærandi máta

Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KSÍ fer af stað með efótbolta úrvalsdeild

KSÍ í samstarfi við Rafíþróttasamtök Íslands hafa stofnað Úrvalsdeildina í efótbolta. Keppt verður í tölvuleiknum FIFA sem er vinsælasti íþróttaleikur í heimi. Leikmenn deildarinnar spila allir fyrir íþróttalið og er eitt af markmiðum deildarinnar að kynna rafíþróttir fyrir almenning og vera með deild sem iðkendur vilja stefna á að spila í.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Dusty hafði betur gegn Þór

Dusty sigraði Þór 16-6 í gærkvöldi í fyrstu umferð Vodafone deildarinnar. Leikmenn Dusty mættu ferskir til leiks og stýrðu frá upphafi takti leiksins.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið sigraði Exile 16-5

Hafið sigraði Exile á heimavelli, 16-5, en nýliðar deildarinnar lutu í lægra haldi fyrir reynsluboltunum í Hafinu sem gefa ekkert eftir þrátt fyrir að hafa verið lengi að.

Rafíþróttir
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.