Fleiri fréttir

Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar

Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum.

Morikawa hafði betur gegn Thomas í bráðabana

Collin Morikawa vann sitt annað PGA-mót í golfi í dag eftir að hafa lagt Justin Thomas af velli í bráðabana. Morikawa fagnaði þar með sínum öðru sigri í aðeins sínu 24. móti.

Napoli og AC Milan skildu jöfn

Napoli og hið fornfræga AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í síðasta leik dagsins í ítalsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-2 og Napoli heldur þar með Evrópudeildarsætinu.

Gott gengi CSKA Moskvu á enda

Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan.

Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City

Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel.

Henderson til Chelsea?

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United.

LeBron James ætlar ekki að vera með skilaboð aftan á treyjunni

LeBron James þarf vart að kynna enda einn besti körfuboltamaður okkar samtíma og af flestum talinn einn af þeim bestu allra tíma. Hann segist ekki ætla að vera með nein skilaboð aftan á treyju sinni þegar keppni í NBA hefst aftur 30. júlí.

Justin Thomas efstur fyrir lokahringinn

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas leiðir fyrir lokahringinn á Workday Charity Open mótinu í golfi. Hinn norski Viktor Hovland er í öðru sæti.

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá hefur loksins verið að koma inn eftir frekar rólega byrjun en besti tíminn í ánni er framundan.

Sjá næstu 50 fréttir