Fleiri fréttir

Telles þokast nær United

Manchester United á í viðræðum við Porto um kaup á brasilíska vinstri bakverðinum Alex Telles.

Jota í hóp með Salah og Mané

Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané.

City fær Dias eftir tapið slæma í gær

Manchester City hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á varnarmanninum Rúben Dias. Portúgalska félagið fær 65 milljónir punda og kaupir Nicolas Otamendi í staðinn.

Danny Ings sá um Burnley

Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik.

Gylfi og félagar á toppnum

Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Vonar að United kaupi ekki Sancho

Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.

Mourinho uppfyllir ósk látins aðdáanda

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, fékk heldur óvenjulega en afar einlæga fyrirspurn á blaðamannafundi frá norður-makedónískum blaðamanni.

Sjá næstu 50 fréttir