Fleiri fréttir

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Jón Pétur Jónsson skrifar

Á undangengnum mánuðum hafa íbúar á Suðurnesjum hrokkið reglulega upp vegna jarðskjálftahrinu sem á upptök sín í námunda við Þorbjörn.

Vilt þú fjárfesta í vopnasölu og mansali?

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Ég hef margoft spurt sjálfa mig hvernig forsvarsmenn góðagerðasamtaka og háskóla réttlæti fyrir sér að starfsemin græði á spilakössum.

Skóla­byrjun á skrýtnum tímum

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Vanalega fylgja skólabyrjun ýmsar tilfinningar og oftar en ekki tilhlökkun. Ný árstíð, nýtt upphaf. En eins og við öll vitum geta líka fylgt blendnar tilfinningar, kvíði og óvissa.

Að vaxa út úr kreppu

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Kreppa er orð sem vekur upp óþægileg hugrenningatengsl hjá flestum okkar. Hrunið er fólki enn í fersku minni og eftir mikið vaxtarskeið síðustu ár hér á landi stöndum við nú á ný frammi fyrir efnahagshremmingum.

Breytum til hins betra

Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir skrifar

Stundum stöndum við frammi fyrir vanda sem er svo stór að við vitum ekki hvernig hægt er að vinna á honum.

Að fá sorgina í heimsókn

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Ég átti afmæli í gær – 29 ára gamall og lífið rétt að taka af stað, að mér finnst í það minnsta. Á afmælisdeginum fer ég oft yfir það hvar ég er staddur og þá sérstaklega andlega.

Or­sakir og mikil­vægi geð­heilsu á tímum co­vid-19

Héðinn Unnsteinsson skrifar

Nýverið ferðuðumst við framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Grímur Atlason, um nær helming landsins og kynntum okkur heilbrigðis- og félagslegs úrræði, bæði á vegum hins opinbera og frumkvöðla þriðja geirans.

Allt er breytingum háð

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Börnin eru að hefja nám í nýjum skólum þessa dagana. Nýtt umhverfi, nýir kennarar, nýir skólafélagar.

Breytt heimsmynd

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Þegar við Íslendingar stóðum frammi fyrir því fyrir sex mánuðum að Covid-19 veiran var komin inn í landið. Þá einhenti þjóðin sér eftir ráðleggingum þríeykisins og ákvörðun stjórnvalda að komast í gegnum þann „skafl, fár“ sem við okkur blasti. Síðan myndi „eðlilegt“ líf taka við.

„Smá“virkjanir, mögu­leg lýðheilsuógn!

Pétur Heimisson skrifar

Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu.

Braskari allra landsmanna

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Þorsteinn Sæmundsson skrifar um fyrirhugaðar höfuðstöðvar Landsbankans

Léttum kolefnissporið, prentum innanlands

Kristjana Guðbrandsdóttir,Guðrún Birna Jörgensen og Georg Páll Skúlason skrifa

Íslensk prentfyrirtæki eru brautryðjendur í umhverfismálum en þrátt fyrir það færist prentun í stórauknum mæli út fyrir landsteinana.

Aftur til fortíðar?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Það er löngu tímabært að gera breytingar á viðmiðunarstundaskrá en tillögur menntamálaráðherra eru ekki til þess fallnar að auka frelsi skóla, kennara og nemenda.

Lýst eftir umhverfisáherslum!

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Af hverju er áhersla á umhverfismál ekki alltumlykjandi í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem við ræðum nú á Alþingi?

Nýsköpun á Austurlandi

Hildur Þórisdóttir skrifar

Nýverið las ég pistil eftir unga austfirska konu sem dró saman um það bil allt það sem ég hef verið að hugsa um síðustu 6 ár síðan ég hóf fyrst afskipti af sveitarstjórnarmálum.

Rang­færslur Frétta­stofu ríkisins

Svanur Guðmundsson skrifar

Komin eru fram gögn sem sýna greiningu á sölu á óunnum karfa sem fluttur var til Þýskalands á árunum 2008 og 2009. Gögnin eru unnin af Verðlagsstofu skiptaverðs úr tölum frá Fiskistofu.

Konan sem slapp við kreppuna

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttur skrifar

Á heimilum þar sem nú eru áhyggjur eftir atvinnumissi eða rekstrarvanda þá fara þær ekki fram hjá börnunum.

Al­manna­heilla­sam­tök koma löskuð úr kófinu

Jónas Guðmundsson skrifar

Afleiðingar kórónafaraldursins eru að skýrarast í hugum landsmanna—reyndar erum við lítið farin að gefa gaum að alþjóðlegum þáttum vandans, s.s. vaxandi flóttamannastraumi og aukinni örbirgð á sumum landsvæðum.

Hver þarf að sam­þykkja Snata?

Guðmundur Snæbjörnsson skrifar

Það gætir stundum misskilnings þegar kemur að hundahaldi í fjölbýli. Fólk heldur að það dugi að ganga á milli þeirra einstaklinga sem það deilir stigagangi með og fá samþykki hjá 2/3 fyrir hundahaldinu og þannig sé málið dautt.

Opið bréf til Katrínar Jakobs­dóttur

Katrín Oddsdóttir skrifar

Kæra Katrín, ég vona að þú hafir það sem allra best. Mig langar til að benda þér á sextánþúsundogeitthundrað ástæður til þess að breyta af leið í stjórnarskrármálinu.

Börn á bið­lista

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Fuglarnir eru teknir að hópa sig, berin eru þroskuð og fjöldi barna í Reykjavík er á biðlista eftir því að fá þá þjónustu sem foreldrar þeirra völdu fyrir þau.

Sagan enda­lausa

Ingvar Arnarson skrifar

Fyrir ca.20 árum hófst umræðan um að byggja knatthús í Garðabæ. Það gekk illa að ákveða staðsetningu og í mars 2015 var haldinn íbúafundur um málið.

Er hægt að breyta vinnu­staða­menningu?

Tinni Kári Jóhannesson skrifar

Orðið vinnustaðamenning er tiltölulega nýtt í íslensku máli en fyrirbærið sem orðið er notað yfir hefur verið til svo lengi sem fólk hefur unnið saman.

Hvað vitum við um Sam­herja?

Arnar Atlason skrifar

Samherji er næst stærsta útgerðarfélag landsins með um 7% kvótann. Samherja blokkin svokallaða sem í eru félög nátengd Samherja eignarböndum er með um 17%. Félagið hefur frá stofnun 1983 vaxið innan kvótakerfisins, sem komið var á um sama leiti.

Lýgin innra með mér

Gunnar Dan Wiium skrifar

Get ég fylgst með heiminum innanfrá? Ég fer í gegnum lífið lesandi fréttir. Heyri af atburðum og set mig inn í nýjasta slúðrið. Ég hlusta á þríeykið finna upp hjólið á hverjum degi. Stundum er það þríhyrnt, stundum sexhyrnt og stundum trapisa.

Tungu­mála­töfrar

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Fjölmenningarverkefnið Tungumálatöfrar er samfélagsverkefni sem hófst á Ísafirði fyrir þrem árum og er tækifæri fyrir börn af ólíkum uppruna að kynnast betur íslenskri tungu og menningu.

At­huga­semdin sem Svavar Hall­dórs­son eyddi

Páll Steingrímsson skrifar

Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður, vill ekki sjá umræðu um vinnubrögð fréttamanna Ríkisútvarpsins og eyddi athugasemd sem ég skrifaði við pistil sem hann birti á Facebook um þáttagerð Samherja.

Breið­holt - hverfis­skipu­lag í þágu íbúa

Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Íbúar Breiðholts eru lánsamir að búa í öðru hverfi í borginni, á eftir Árbænum, til fá staðbundið skipulag fyrir nærsamfélag sitt, svokallað hverfisskipulag.

Mun frið­helgi einka­lífs kosta meira í fram­tíðinni?

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri.

Er „ösku­busku­syndrómið“ ó­læknandi?

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson og Vigdís Thorarensen skrifa

Flest njótum við ákveðinna forréttinda hér á landi. Við búum í umhverfi þar sem við getum farið frjáls ferða okkar á þeim tíma sem okkur hentar.

Við­horf og já­kvæðar væntingar

Ástþór Óðinn Ólafsson skrifar

Núna eru kennarar að fara hefja næsta skólatímabil og byrjaðir eða eru að undirbúa sig með tillit til einhverri óvissu varðandi skipulag sóttvarnaraðgerða.

Notar barnið þitt skóla­töskuna rétt?

Fræðslu- og kynningarnefnd Iðjuþjálfafélags Íslands skrifar

Nú eru skólarnir óðum að hefjast og flestir foreldrar farnir að huga að skólatöskum. Að velja og stilla töskuna rétt hefur mikilvægt forvarnargildi þegar kemur að heilsu og líðan barnsins.

Sam­keppnin um unga fólkið

Oddný Björk Daníelsdóttir og Sigfríð Hallgrímsdóttir skrifa

„Frelsi, minna stress, fleiri klukkustundir í sólarhringnum“ eru m.a. það sem ungt, aðflutt fólk á landsbyggðinni svarar þegar spurt er hverjir kostirnir séu við að búa út á landi.

Fátækt íslenskra barna

Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Samkvæmt skýrslu sem UNICEF gaf út í janúar 2016 eru 9.1% eða rúmlega 6 þúsund íslensk börn í fátækt í dag. Í annarri skýrslu sem félagsfræðingurinn Kolbeinn Stefánsson gaf út í kjölfarið kom fram að á milli 10-15% íslenskra barna líði fátækt.

Með listum skal land byggja

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Sjaldan hefur mannkynið verið meðvitaðra um lýðheilsu eins og þessi misserin. Daglega fáum við áminningu um hvernig við gætum að sóttvörnum, enda berjumst við saman við heimsfaraldur.

Meira en minna

Logi Einarsson skrifar

Samvinna og samhjálp eru meðal þess sem fleytt hefur mannkyninu áfram og skapað því einstaka stöðu í náttúrunni. Við höfum ekki alltaf umgengið hana af nægri virðingu en það er önnur saga.

Sjá næstu 50 greinar