Fleiri fréttir

Bein útsending: Nýsköpunarvikan hefst í dag

Nýsköpunarvikan hefst í dag og stendur til 7. október. Setningin hefst klukkan 15 og verður streymt hér á Vísi og á heimasíðu hátíðarinnar www.nyskopunarvikan.is.

Allt sem fjölskyldan þarf fyrir helgina

„Hugmyndin af Happ í Helgi kviknaði í vor þegar samverustundum fjölskyldunnar fjölgaði all hressilega í samkomubanninu. Okkur langaði til að auðvelda fólki að gera eitthvað saman á jákvæðan hátt með áherslu á afþreyingu og eitthvað brakandi gott með frá íslenskum framleiðendum,“ segir Sigþór Samúelsson.

Þekking og sveigjanleiki er styrkleiki Tímon

Sóttkví, fjarvinna og stytting vinnuviku eru meðal þeirra áskorana sem mætt hafa íslensku atvinnulífi í ár. Skráningakerfið Tímon býður fjölbreyttar lausnir en yfir 450 fyrirtæki nýta Tímon til hverskonar viðveru- og verkskráningar auk launaútreikninga.

Sjá næstu 50 fréttir