Ísland í dag - Glímir við verki sem eru verri en barnsfæðing án deyfingar

Ljósmyndarinn Ásgeir Ásgeirsson glímir við verkjaheilkenni sem gengur undir nafninu „sjálfsvígssjúkdómurinn“ vegna þess hversu margir sem þjást af honum gefast upp og velja að taka sitt eigið líf til að losna við kvalirnar. Hann segir uppgjöf ekki koma til greina þótt hann viðurkenni að það taki á að glíma við verki sem skora hærra en barnsfæðing án deyfingar og aflimun á viðurkenndum sársaukakvarða. Meðferðarúrræði eru afar takmörkuð en Ásgeir, sem segist varla nokkurn tímann hafa tekið verkjalyf áður en hann fékk sjúkdóminn, tekur verkjalyfið oxycontin í dag til að komast í gegnum dagana.

6823
12:42

Vinsælt í flokknum Ísland í dag