Sóttvarnir í fjárleitum á fjöllum

Ráðskonurnar í fjárleitunum á Landmannaafrétti eru ákveðnar í því að reglum um sóttvarnir og aðskilnað smalamanna sé fylgt á hálendinu. Erlendir ferðamenn gengust undir sóttkví og tvöfalda skimun til að fá að taka þátt í leitunum.

609
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir