Ísland í dag - Kyssti deyjandi föður á ennið og fyrirgaf honum!

Ritstjórinn á frettanetid.is Guðmundur R. Einarsson upplifði hrikalegt ofbeldi í æsku af hendi foreldra sinna og þurfti einnig að horfa uppá ofbeldi þeirra í milli og hann segir frá því á Fréttanetinu í átakanlegri grein þar sem hann lýsir því hvernig móðir hans fyrirfór sér og einnig annar bróðir hans. Og svo þegar faðir hans var helsjúkur og lá fyrir dauðanum þurfti Guðmundur að taka súrefnisvélina úr sambandi og kyssti þá föður sinn deyjandi á ennið og fyrirgaf honum. Guðmundur vill segja sína sögu því honum finnst vanta hjálp í þjóðfélaginu fyrir börn í ofbeldisaðstæðum og segir þau verða útundan í kerfinu. Guðmundur sagði Völu Matt í Íslandi í dag frá óhugnanlegum hlutum sem hann upplifði í bernsku en einngi fallegri fyrirgefnigu.

6538
13:04

Vinsælt í flokknum Ísland í dag