Davíð og Halldór flöskuðu á samskiptunum við bandaríska þingið segir Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands segir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra og utanríkisráðherra, hafa flaskað á því að rækta samskipti við bandaríska þingið í aðdraganda þess að bandaríski herinn yfirgaf Ísland árið 2006.

24
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir