Yfirgrafíker

Hjalti Freyr Ragnarsson

Hjalti er yfirgrafíker á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bein út­sending frá gos­stöðvunum

Enn er kraftur í eldgosinu á Reykjanesskaga milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Eitthvað dró úr virkni í nótt en þetta gos hefur þó staðið lengur en þrjú síðustu gos á undan.

Ís­lensk djöfla­rokksplata seldist á 600 þúsund krónur

Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum.

Sundhnúksgígar fyrir og eftir gos

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, eða RAX, náði myndunum hér fyrir neðan úr lofti í grennd við gosstöðvarnar við Sundhnúk. Önnur er tekin áður en gosið hófst og sú seinni eftir að því lauk í gær.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum förum við yfir nýjustu upplýsingar um jarðhræringar á Reykjanesskaga. Jarðeðlisfræðingur segir atburðarásina kunnuglega eftir síðustu gos. Ólíklegt sé að mögulegt gos nái að vegum.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Húsnæðis og mannvirkjastofnun (HMS) kynnti í morgun nýtt fasteignamat á fundi í Borgartúni. 

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum okkar segjum við frá því að ráðherrar ríkisstjórnarinnar sýni gremju almennings skilning vegna launahækkana æðstu ráðamannaríkisins. Fjármálaráðherra bendir þó á að launin séu í rauninni að lækka sé tekið tillit til verðbólgu.

Sjá meira