Katar

Fréttamynd

Ný til­raun til vopnahlésviðræðna um helgina

Sendinefnd frá Ísrael mun taka þátt í vopnahlésviðræðum í París um helgina ásamt fulltrúum Bandaríkjanna, Katar og Egyptalands. Viðræðuefni verði ásamt vopnahlé frelsun ísraelskra gísla á Gasasvæðinu.

Erlent
Fréttamynd

Emírinn í Kúveit látinn

Sjeik Nawaf al-Ahmad al-Sabah, emírinn í Kúveit, er látinn 86 ára að aldri. Hann tók við völdum af bróður sínum árið 2021. Krónprinsinn sjeik Meshal Al Ahmad Al Jaber, 83 ára hálfbróðir emírsins látna, tekur við völdum en hann var elsti krónprins heimsins.

Erlent
Fréttamynd

Sam­komu­lag um vopna­hlé í sjón­máli

Ráðherrar í ríkisstjórn Ísrael munu koma saman á fundi seinni partinn, þar sem þeir munu ræða samkomulag um að skipta á föngum fyrir gísla í haldi Hamas og mögulegt vopnahlé á Gasaströndinni. Samkomulag er sagt vera næstum því í höfn.

Erlent
Fréttamynd

Landa­mærin opnuð og er­lendum ríkis­borgurum hleypt út

Landamærin í Rafha, sem skilja að Egyptaland og Gasa, hafa verið opnuð tímabundið í fyrsta sinn í þrjár vikur. Egyptar hafa samþykkt að hleypa erlendum ríkisborgurum yfir landamærin og hafa sagst munu taka við um 80 afar særðum Palestínumönnum.

Erlent
Fréttamynd

Indverskir uppgjafarhermenn dæmdir til dauða í Katar

Átta indverskir uppgjafarhermenn hafa verið dæmdir til dauða í Katar. Mennirnir hafi verið teknir höndum á síðasta ári og lágu undir grun fyrir njósnir. Hvorki yfirvöld í Katar né Indlandi hafa gefið opinberlega út hverjar sakirnar eru.

Erlent
Fréttamynd

Svona getur Ver­stappen orðið heims­meistari um helgina

Þrátt fyrir að sex keppnis­helgar séu eftir af yfir­standandi tíma­bili í For­múlu 1 móta­röðinni getur ríkjandi heims­meistari öku­manna, Hollendingurinn Max Ver­stappen sem er öku­maður Red bull Ra­cing, tryggt sér sinn þriðja heims­meistara­titil á ferlinum er For­múla 1 mætir til Katar.

Formúla 1
Fréttamynd

Messi kveður HM með því að lyfta loksins styttunni

Argentína er heimsmeistari í fótbolta karla eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik á Lusail leikvangnum í Doha í Katar í dag. Úrslitin réðust eftir vítaspyrnukeppni en staðan var 3-3 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Draumur Katara að rætast

Sjeik Tamim bin Hamad al-Thani, emírinn af Katar, gæti ekki beðið um betri úrslitaleik á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem fram fer í landinu.

Fótbolti
Fréttamynd

FIFA „harmi slegið“ vegna andláts verkamanns

Filippeyskur verkamaður lést í vinnuslysi eftir að HM í Katar hófst, í nánd við æfingasvæði liðs Sádi-Arabíu. Talsmenn Alþjóðaknattspyrnusambansins kveðast miður sín vegna atviksins, sem verði rannsakað nánar.

Fótbolti