Lífið

„Þetta er allt í úlnliðnum“

Í þættinum Allt úr engu heimsótti Davíð Örn Hákonarson íþróttamann ársins 2019, kraftlyftingamanninn Júlían J. K. Jóhannsson. Júlían hefur fimm sinnum verið valinn Kraftlyftingakarl ársins.

Lífið

Fékk litla leiðréttingu sem einstæð móðir

Halldóra Geirharðsdóttir er ein vinsælasta leikkona landsins, sló síðast í gegn í Síðustu veiðiferðinni sem agaleg manneskja að eigin sögn og mun einnig gera það í Júrógarðinum sem er að fara af stað á Stöð 2 í lok september.

Lífið

Hjálpar hundruðum íslenskra kvenna að æfa heima í stofu

Sara Snædís Ólafsdóttir byrjaði með fjarþjálfun í kórónuveirufaraldrinum. Hún þjálfaði fyrst fjölskyldu og vini en nú horfa konur í yfir 30 löndum á kennslumyndböndin. Á meðal viðskiptavina Söru eru hundruð kvenna frá Íslandi, sem velja að æfa heima hjá sér. 

Lífið

Lára lýsir atburðum næturinnar í einkaviðtali við Daily Mail

Lára Clausen, sem fór ásamt Nadíu Sif Líndal, í heimsókn á hótelherbergi ensku knattspyrnulandsliðsmannanna Phil Foden og Mason Greenwood á dögunum er í ítarlegu viðtali við Daily Mail í dag. Þar greinir hún frá því hvað í raun og veru gerðist þessa umtöluðu nótt.

Lífið

Ungar kvikmyndargerðarkonur spreyta sig á Stelpur filma

Hátt í 60 stelpur úr 9 grunnskólum hafa sótt námskeiðið Stelpur filma í Norræna Húsinu í vikunni. RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, heldur nú námskeiðið í þriðja sinn, í samstarfi við Mixtúru og skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar.

Lífið

Innlit á heimili Scottie Pippen

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Lífið

Leik­konan Diana Rigg er látin

Breska leikkonan Diana Rigg, sem meðal annars gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt í The Avengers og þáttunum Game of Thrones, er látin, 82 ára að aldri.

Lífið