Viðskipti

Fréttamynd

Matarverð hækkar umtalsvert

Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum.

Viðskipti innlent

Fréttir í tímaröð

Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
1,19
5
173.850
VIS
0,95
3
134.545
REGINN
0,94
11
30.161
ICEAIR
0,85
12
7.288
FESTI
0,71
6
190.127

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-0,51
3
15.456
ICESEA
0
1
25.050
MAREL
0
8
176.692
HAGA
0
1
29.040
Fréttamynd

Leyfðu glæpa­mönnum að þvætta háar upp­hæðir

Enn einn lekinn innan úr fjármálageira heimsins skekur nú stærstu banka veraldar en hann sýnir fram á að bankar á borð við HSBC í Bretlandi leyfðu svikahröppum og glæpamönnum að færa milljarða Bandaríkjadala á milli banka, eftir að ljóst var orðið að um illa fengið fé var að ræða.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Trump gefur TikTok blessun sína

Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna.

Viðskipti erlent
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.