Skoðun


Fréttamynd

Fangelsið á Akureyri

Anna Kolbrún Árnadóttir

Mótmæla þarf og koma þarf í veg fyrir fyrirhugaða lokun fangelsis á Akureyri. Fyrir því eru nokkrar ástæður, m.a. allt það sem varðar þann þátt sem gjarnan er settur undir það sem við köllum mannlegt, jafnvel sam-mannlegt.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu?

Páll Steingrímsson

Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012.

Skoðun
Fréttamynd

Passar landsbyggðin hvergi inn í excel?

Jón Björn Hákonarson

Ritari Framsóknar gagnrýnir flutning starfa frá landsbyggðinni og gagnrýni á flutninga starfa út á land.

Skoðun
Fréttamynd

Alþingi, almenningur og velferð dýra

Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands

Viðmið um dýrahald ættu að miða við góða velferð fremur en lágmarksvelferð, en þó síst við slæma meðferð, eins og dæmi eru um.

Skoðun
Fréttamynd

Open

Gunnar Dan Wiium

Í kvöld horfði ég á ástralska þáttaröð á Netflix sem fjallaði um líf ýmissa flóttamanna sem náðu með illum leik að komast til Ástralíu þar sem þau enduðu í flóttamannabúðum víðsvegar um landið.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar á ég að búa?

Magnea Gná Jóhannsdóttir

,,Rauði krossinn flytur suður” og ,,Fangelsinu á Akureyri verður lokað.'' Þessar tvær fyrirsagnir fóru fyrir brjóstið á mér í vikunni.

Skoðun
Fréttamynd

Frekur eða frjáls maður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Kári Stefánsson hefur reynst ríkisstjórninni haukur í horni en á sama tíma óþægur ljár í þúfu. Ástæðan er sú að hann er frjáls, fjárhagslega sjálfstæður og engum íslenskum öflum háður.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.