Skoðun

Fréttamynd

Það geta ekki allir verið Bubbi

Rannveig Borg Sigurðardóttir

Í vikunni hlustaði ég á ágætt spjall Bubba við Sölva Tryggvason. Það var margt mjög skemmtilegt í þessu viðtali og ég hló oft upphátt.

Skoðun

Fréttamynd

Þetta stendur í Sam­göngu­sátt­málanum

Kolbrún Baldursdóttir

Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Geir Gunnar Markússon

Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu.

Skoðun
Fréttamynd

Forsendur vindhanans

Sólveig Anna Jónsdóttir

Í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins frá í gær 24. september lýsa samtökin því yfir að þau telji forsendur núgildandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, svokallaðs Lífskjarasamnings, hafa brostið.

Skoðun
Fréttamynd

Áskorun á atvinnurekendur

Eiður Stefánsson

Við uppgang og útbreiðslu Covid-19 veirunnar um heiminn, hefur staðan og horfur í efnahagsmálum versnað mikið á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðræðið spyr ekki að hentisemi

Bjarni Halldór Janusson

Lýðræðið er mikið til umræðu þessa dagana. Hvenær er um eiginlegt „lýðræði“ að ræða? Hvað er æskileg kjörsókn?

Skoðun
Fréttamynd

Eigið húsnæði fyrir tekjulága

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Samþykkt var á Alþingi í ágúst sl. mikið framfara mál fyrir tekjulágt fólk.

Skoðun
Fréttamynd

Frysting er eina vitið!

Bjarnheiður Hallsdóttir

Lífskjarasamningarnir sem undirritaðir voru í apríl 2019 eru nú til endurskoðunar. Verkalýðshreyfingin hefur þegar gefið það út, að hún muni fyrir sitt leyti, ekki segja samningnum upp, sem er skiljanleg afstaða þeim megin við borðið í ríkjandi ástandi.

Skoðun
Fréttamynd

Hefurðu þyngst? Farðu varlega, það sést!

Þóranna Hrönn Þórsdóttir

Trúið mér, ég var mjög ánægð þegar ég sá að inn á Sjónvarp Símans Premium hafði verið settur fjöldinn allur af teiknimyndum.

Skoðun
Sjá næstu 25 greinar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.