Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Hrófla við hefðbundnum birtingarmyndum kyns og kynverundar

Sýningin UNDIRNIÐRI opnaði í Norræna húsinu um helgina en þar eru sýnd verk átta norrænna samtímalistamanna. Rauður þráður í viðfangsefnum listafólksins á sýningunni og verkum þeirra er gáskafull viðleitni til að kollvarpa hefðbundnum birtingarmyndum um kyn og kynhneigð.

Lífið
Fréttamynd

Harpa aug­lýsir eftir rekstrar­aðilum

Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa auglýsir nú eftir hugmyndum og tillögum að „fersku“ framboði á upplifun, veitingaþjónustu og verslun á jarðhæð hússins.

Menning
Fréttamynd

Afleitt Mulan-prump

Disney ákvað að setja Mulan ekki í kvikmyndahús, heldur frumsýna hana á nýrri streymisveitu sinni Disney+. Heiðar Sumarliðason ritar hér um það sem fyrir augu ber.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ísland í brennidepli á RIFF

RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Listin að gera ekki neitt

Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til.

Skoðun
Fréttamynd

Söngurinn klikkaði ekki í Tungnaréttum

Mikið var sungið í Tungnaréttum í Biskupstungum í morgun en réttirnar voru óvenjulegar fyrir þær sakir að aðeins mátta tvö hundruð manns mæta í réttirnar. Um fimm þúsund fjár voru hins vegar í réttunum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.