NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Boston hélt sér á lífi

Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Jordan vann Tígrisdýrakónginn

Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna

Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Körfuboltaofvitinn í Denver

Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Körfubolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.