Matur

Var sykurfíkill: Sykurlaus en ljúffeng kaka

Júlía Magnúsdóttir ánetjaðist sykri og varð fyrir heilsutjóni en aðstoðar nú fólk við að losa sig við sykurinn. Hún segir sykur falinn í mörgum fæðutegundum og að mikilvægt sé að byrja hægt og rólega á hreinna mataræði.

Matur

Rófan nefnd appelsína norðursins

Gulrófan hefur verið ræktuð í íslenskri mold í rúm 200 ár og snædd í kotum og á hefðarheimilum. Ómissandi í kjötsúpuna og afbragð með saltfisknum. En hún er líka góð af grillinu og í gratínið og hentar vel sem snakk og millimál.

Matur

Vegan lífsstíllinn

Veganismi er lífstíll sem hefur verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum hér á landi og annarsstaðar.

Matur

Nam núðlugerðarlist í Japan

Kungsang Tsering er fæddur í Tíbet og rekur lítinn japanskan veitingastað við Tryggvagötu. Hann hefur tekið þátt í Krás götumatarmarkaði þar sem langar raðir myndast við básinn hans. Hann segir núðlugerðina listform og fór í sumar í sérstakan núðluskóla í Japan.

Matur

Sjáðu konung allra ostborgara

Kokkurinn Leandro Diaz kemur frá Dóminíska lýðveldinu og hefur hann náð góðum tökum á því að útbúa einhvern rosalegasta ostborgara sem til er.

Matur

Hollar kræsingar í nestispakkann

Hafrastykki með fræjum, eggjamúffur og salthnetuæði. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og höfundur nokkurra matreiðslubóka, er ekki óvön því að útbúa nesti, jafnt fyrir börnin í skóla og íþróttir, í vinnuna eða í lautarferð fjölskyldunnar.

Matur

Íslenskt lamb á kosningadegi

Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosninga­sjón­varpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár.

Matur

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur