Viðskipti innlent

Fær gott lánshæfismat

Íbúðalánasjóður hefur í fyrsta skipti fengið innlendar lánshæfiseinkunnir Aaa og AA+ frá alþjóðlegu matsfyrirtækjunum Moody’s og Standard & Poor’s.  Einkunnir þær sem Íbúðalanasjóður fær eru hliðstæðar einkunnum sem innlend skuldabréfaútgáfa ríkisins fær og endurspeglar þannig náin tengsl Íbúðalánasjóðs og ríkisins og stöðu hans sem ríkisfyrirtækis. Deutsche Bank AG London gegndi hlutverki ráðgjafa fyrir Íbúðalánasjóð.




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×