Innlent

Átta á ári bíða líffæra

Á sama tíma hafa þeir fengið 3 ígræðslur á ári að meðaltali. Hins vegar hafa þeir gefið 10 líffæri á ári. Fjöldi líffæragjafa héðan hefur ríflega samsvarað þeirri þörf sem fyrir hendi er hér á landi, eins og tölurnar sýna. Biðlistarnir hér endurspegla þá þörf sem er á líffærum hjá erlendum samstarfsaðilum, að sögn Sigurbergs.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×