Sport

Woodgatge frá út tímabilið

Jonathan Woodgate mun missa af því sem eftir er af tímabilinu með Real Madrid vegna meiðsla, en þessi 25-ára gamli varnarmaður hefur enn ekki spilað leik fyrir spænsku risana eftir 13,4 milljón punda söluna frá Newcastle síðastliðið sumar. Talsmenn Real hafa þó neitað að Woodgate þurfi að gangast undir uppskurð til að vinna bug á meiðslum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×