Menning

Uppselt á tónleika Carreras

Uppselt er á tónleika spænska stórtenórsins Joses Carreras sem haldnir verða í Háskólabíói í kvöld. Carreras kom til landsins í gær en á efnisskrá tónleikanna verða verk frá ýmsum löndum og tímabilum tónlistarsögunnar en að öllum líkindum ekki óperuaríur. Það er tónleikafyrirtækið Concert sem stendur fyrir komu stórtenórsins hingað til lands.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×