Sport

Capello slær met

Fabio Capello, stjóri Juventus, varð í kvöld fyrsti stjórinn í sögu ítalska boltanns til að vinna ítalska meistaratitilinn með liðum úr þrem borgum. Hann hafði áður unnið fjóra titla í Mílan og einn í Róm, og í kvöld bættist Tórínó við, en þaðan kemur einmitt Juventus. Ofaná þetta er hann aðeins sjötti stjórinn til að stýra liði til sigurs á sínu fyrsta tímabili með liðið. sá síðasti til að gera það var Marcello Lippi tímabilið 1994-1994, þá einmitt með Juventus.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×