Sport

Dröfn semur við Goppingen

Dröfn Sæmundsdóttir handknattleikskona úr FH hefur skrifað undir eins árs samning við Goppingen í Þýskalandi sem leikur í 2. deild. Gunnar Berg Viktorsson sem leikur með Krónau Östringen þarf að gangast undir aðra aðgerð á öxl í dag og verður frá keppni í allt að fimm mánuði. Gunnar fékk sýkingu í öxlina eftir fyrstu aðgerðina og verður í fyrsta lagi klár í slaginn í febrúar á næsta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×