Sport

Árni og félagar í efsta sæti

Árni Gautur Arason og félagar í Våleringa komust í gær í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Våleringa sigraði Molde 3-1. Viking Stavanger sigraði Noregsmeistarana í Rosenborg 3-2. Daninn Allan Borgvardt kom inn á í lið Vikings þegar staðan var 2-1 fyrir Rosenborg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×