Innlent

Kosið milli átta nafna

Barnaskólinn og gagnfræðaskólinn voru sameinaðir í haust.
Barnaskólinn og gagnfræðaskólinn voru sameinaðir í haust.

Ólafsfirðingar fá tækifæri til að velja nafn á grunnskólann sem tók til starfa á Ólafsfirði í haustbyrjun og kemur í stað barnaskólans og gagnfræðaskólans.

Fólk getur valið úr átta nöfnum en þau eru: Fjarðarskóli, Flæðaskóli, Grunnskóli Ólafsfjarðar, Grunnskólinn Ólafsfirði, Hornaskóli, Múlaskóli, Tjarnarskóli og Tröllaskóli.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×