Sport

Prinsinn áfrýjar

Naseem Hamed
Naseem Hamed NordicPhotos/GettyImages
Fyrrum heimsemeistarinn Prince Naseem Hamed ætlar að áfrýja 15 mánaða fangelsisdómnum sem hann fékk fyrir glæfraakstur á dögunum. Lögmaður hans segir áfrýjunina beinast að lengd fangelsisdómsins og orðum sem dómarinn lét út úr sér þegar hann kvað upp dóm í málinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×