Körfubolti

Tap hjá Njarðvíkingum

Njarðvíkingar hafa enn ekki náð að sigra í Evrópukeppninni
Njarðvíkingar hafa enn ekki náð að sigra í Evrópukeppninni Mynd/Vilhelm
Íslensk körfuknattleikslið ríða ekki feitum hesti frá þáttöku sinni í Evrópukeppnunum þar sem af er, en í kvöld tapaði Njarðvík 82-78 fyrir Tartu Rock frá Eistlandi í leik sem háður var í Keflavík. Friðrik Stefánsson og Jeb Ivey skoruðu 22 stig fyrir Njarðvíkinga, en Friðrik hirti auk þess 17 fráköst.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×