Samstarf

Öryggi í öndvegi

Ragnar Matthíasson hjá Poulsen segir mikilvægt að allir öryggisþættir bifreiða séu í lagi. Þar á meðal þurfi framrúður ávallt að vera í toppstandi. „Ég hvet fólk til að hugsa vel um þær, hreinsa reglulega og fylgjast vel með því að þær séu góðar." En hvenær er tímabært að skipta um framrúðu? „Þegar hún er til dæmis gömul og mött og jafnvel farið að kvarnast upp úr henni. Það gengur ekki að keyra um með slíka rúðu og síst þegar skyggni er slæmt."





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×