Samstarf

Plástur á sárið

Grjótkast getur valdið margvíslegum skemmdum á bílum og þar á meðal skilið eftir sig sprungur í rúðum. „Slíkar sprungur eru á fagmáli kallaðar stjörnur og hjá tryggingafélögum er hægt að nálgast plástur sem má geyma í hanskahólfinu og nota þegar sár myndast," bendir Ragnar Matthíasson hjá Poulsen á og bætir við að vitanlega sé aðeins um tímabundna lausn að ræða. „Eða þar til eigandi bílsins hefur fengið viðgerð hjá okkur eða öðrum viðurkenndum aðilum."





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×