Samstarf

Hraðari þjónusta

Límið þornar hratt nú til dags.
Límið þornar hratt nú til dags.
Hjá Orku eru auðvitað notuð nýjustu og bestu efnin sem til eru á markaði. Eitt það mikilvægasta við ísetningu á bílrúðum er límið, en það hefur þróast mjög mikið. Í gamla daga voru kíttin miklu lengur að þorna og því þurfti að bíða miklu lengur áður en keyrt var af stað eftir skiptingu. Nú þarf ekki að láta límið þorna nema í klukkutíma áður en keyrt er af stað áhyggjulaust. Að sögn Jóhanns hjá Orku má alls ekki keyra af stað fyrr en límið er orðið alveg pottþétt, því ef maður lendir í árekstri og límið er ekki tilbúið, þá getur farið illa. „Þess vegna afhendum við aldrei bíl fyrr en eftir öruggan límtíma. Þetta er upp á öryggið, maður verður að búast við því versta,“ segir Jóhann.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×