Samstarf

Framrúðutryggingin dauð

Framrúðan er ekki það eina sem skemmist nú til dags.
Framrúðan er ekki það eina sem skemmist nú til dags.
Það sem áður hét framrúðutrygging heitir nú bílrúðutrygging, þá eru allar rúður tryggðar í bílnum,“ segir Jóhann hjá Orku. Þetta hlýst af því að viðskiptavinir voru heldur óánægðir með að fá ekki nema framrúðuna tryggða ef brotist var inn í bílana þeirra og tryggingafélögin sáu að sér og bættu þjónustuna. „Nú fær fólk þó allar rúður nýjar í bílinn,“ segir Jóhann.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×