Lífið

Pétur Jóhann heimsækir mjólkurbú

Andri Ólafsson skrifar
Á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum ráða hjónin Guðlaug og Hlynur ríkjum. Þar er myndarlegt mjólkurbú sem Pétur Jóhann heimsótti í vikunni. Hann leysti öll helstu bústörfin leikandi létt og kunni augljóslega vel við sig í skítagallanum.

Sjá má innslagið úr Íslandi í dag í spilaranum hér fyrir ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×