Íslenski boltinn

Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Grindjánar voru ánægðir með bikarinn sem þeir fengu.
Grindjánar voru ánægðir með bikarinn sem þeir fengu.
Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi.

Það gerðu Grindvíkingar með svo miklum stæl að ekkert annað lið náði að skáka þeim.

Grindvíkingar fengu 19 stig í keppninni sem var magnaður árangur. Andri Rúnar Bjarnason vann svo einstaklingskeppnina.

Sjá má hversu góðir Grindvíkingar voru í keppninni hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×