Innlent

Bein út­sending: Sér­stök um­ræða um Sam­herja­málið

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra situr fyrir svörum.
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra situr fyrir svörum. Vísir/Vilhelm

Sérstök umræða um rannsókn á Samherjamálinu og orðspor Íslands fer fram á Alþingi klukkan ellefu í dag. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan.

Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata. Til andsvara verður dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson.

Áætlað er að umræðan hefjist klukkan ellefu. Hún mun þó ekki hefjast fyrr en að loknum óuundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi sem á að hefjast klukkan 10.30.

Horfa má á beina útsendingu frá Alþingi hér að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×