Innlent

Upplýsingafundur Al­manna­varna vegna opnunar Grinda­víkur

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Víðir Reynisson verður á fundinum.
Víðir Reynisson verður á fundinum. Vísir/Arnar

Í dag klukkan eitt fer fram upplýsingafundur Almannavarna í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundurinn verður í beinni útsendingu hér. 

Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna stýrir fundinum. Á honum verður skipulag Almannavarna vegna opnunar Grindavíkur með takmörkunum kynnt. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum verður einnig á fundinum.

Fundurinn verður í beinni útsendingu hér að neðan. Beina textalýsingu af fundinum má sjá þar fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. 

Hér að neaðn má sjá fundinn í heild sinni:



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×