Sport

Dag­skráin í dag: Sófadagur í sólar­hring

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Leikur Keflavíkur og Álftaness er aðalleikur kvöldsins.
Leikur Keflavíkur og Álftaness er aðalleikur kvöldsins. vísir/vilhelm

Það er óhætt að segja að áskrifendum Sportpakkans þurfi ekki að leiðast í dag og varla verður tími til þess að standa upp úr sófanum.

Það er svo gott sem dagskrá í heilan sólarhring sem í raun hófst með æfingu í Formúlunni klukkan 3.30 í nótt. Svo er spretttímataka núna klukkan 7.25.

UEFA Youth League fer svo af stað í hádeginu og í kjölfarið fylgja ítalski boltinn, þýski handboltinn, golf, Besta deild karla og úrslitakeppni Subway-deildanna. Er við nálgumst miðnættið er svo komið að NBA inn í nóttina.

Stöð 2 Sport:

16.50: Valur - Njarðvík í Subway kvenna

19.00: Keflavík - Álftanes í Subway karla

21.20: Subway Körfuboltakvöld

Stöð 2 Sport 2:

11.50: Olympiacos - Nants í UEFA Youth League

16.20: Genoa - Lazio í ítalska boltanum

18.35: Cagliari - Juventus í ítalska boltanum

23.00: NBA Play In Tournament

Stöð 2 Sport 3:

15.50: Porto - AC Milan í UEFA Youth League.

Stöð 2 Sport 4:

14.00: Chevron Championship í golfi

22.00: Chevron Championship í golfi

Stöð 2 Sport 5:

19.00: Stjarnan - Valur í Bestu-deild karla

Vodafone Sport:

07.25: F1 spretttímataka

17.55: Flensburg - Magdeburg í þýska handboltanum

02.55: F1 sprettkeppni

Dagskrána má sjá sem fyrr á heimasíðu Stöðvar 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×