Innlent

Sanngirnisbætur, kjara­við­ræður og and­lát á Litla-Hrauni

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Allsherjar- og menntamálanefndar sem segir að nefndin hafi farið í marga hringi í meðferð sinni á frumvarpi um sanngirnisbætur. 

Engin niðurstaða liggur enn fyrir um hvernig frumvarpið mun líta út. 

Þá tökum við stöðuna á kjaraviðræðunum í Karphúsinu en að óbreyttu skella verkfallsaðgerðir á á Keflavíkurflugvelli á fimmtudaginn kemur. 

Að auki fjöllum við um andlát fanga á Litla-Hrauni frá því í gærmorgun en formaður Afstöðu segir að stjórnvöld verði að hlúa betur að geðheilbrigði fanga. 

Í íþróttapakka dagsins verður staðan tekið á Bakgarðshlaupinu sem nú fer fram í Öskjuhlíð.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 6. maí 2024


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×