Ísland í dag - Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl

Stórleikarinn og mannvinurinn Stefán Karl Stefánsson lést þann 21. ágúst, langt fyrir aldur fram, eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Í þætti kvöldsins er rætt við fólk úr ýmsum áttum sem kynntist Stefáni Karli í gegnum tíðina. Þeirra á meðal er samstarfsfólk af leiksviðinu, ungur drengur sem leit túrett heilkennið sem hráði hann allt öðrum augum eftir samtal við Stefán Karl, sem og mæðgur í Hafnarfirði – sem voru stór ástæða þess að hann stofnaði Regnbogabörn stuttu eftir síðustu aldamót.

8877
12:06

Vinsælt í flokknum Ísland í dag