Ísland í dag - Skrýtnustu hlutirnir í Góða hirðinum

Í þættinum kynnumst við Maríu Hjálmtýsdóttur, kennara sem fer í Góða hirðinn nær daglega til að kanna hvort hún finni eitthvað að viti. Um leið og hún gengur tekur hún oft myndir sem rata í gífurlega vinsælan hóp hennar: Hver hendir svona? Fyrst er þó farið yfir bankalandið Ísland og formannsbaráttu í Sjálfstæðisflokknum. Gestir í umræðum um flokkinn eru Hildur Sverrisdóttir þingmaður og Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi.

23461
21:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag