Ísland í dag - Próf: Hvað þýða þessi skilaboð?

Pökkuð dagskrá í þætti dagsins. Vikið að því helsta í „Bankasýslumálinu“ að sjálfsögðu, rætt við Ólöfu Garðarsdóttur sagnfræðing um manntöl á Íslandi í nútíð og fortíð, rætt við Kára Stefánsson forstjóra um ástæður lágrar fæðingartíðni á Íslandi. Svo er það dagur íslenskrar tungu, horfur og spár, og vöngum er loks velt yfir titli nýrrar bókar Eddu Falak.

24607
22:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag