Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð

Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu

Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar.

Lífið
Fréttamynd

Verjandi Weinstein að hætta

Búist er við því að Ben Brafman, verjandi kvikmyndaframleiðandas Harvey Weinstein, muni hætta sem verjandi hans. Líklegt er að það verði til þes að fresta þinghaldi í dómsmáli gegn Weinstein.

Erlent
Fréttamynd

Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík

Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild.

Menning