Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leik lokið: FH - Grótta 31-24 | Hafn­firðingar tryggðu sér topp­sætið

    FH tók á móti Gróttu í 10. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn átti FH möguleika á að tylla sér á toppinn á meðan Grótta gat með sigri fjarlægt sig frá fallsvæðinu. Það var hins vegar ljóst snemma leiks að FH-ingar ætluðu sér á toppinn og fór svo að lokum að liðið vann afar sannfærandi 7 marka sigur 31-24.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stjarnan sótti sigur á Sel­foss

    Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram og Afturelding unnu góða sigra

    Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25.

    Handbolti
    Fréttamynd

    KA komst aftur á sigurbraut

    KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Eyjamenn sterkari á lokasprettinum

    Boðið var upp á spennandi leik þegar Íslandsmeistarar ÍBV tóku á móti Valsmönnum í dag, en Valsmenn voru ósigraðir á toppi deildarinnar með tólf stig fyrir leikinn meðan Íslandsmeistarnir sátu í 5. sætinu með sjö stig.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Munurinn var Aron Rafn“

    Haukar báru sigurorð af Aftureldingu í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld og lyfta sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Leikurinn endaði 27-23 fyrir Haukum og var Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, vonsvikinn í leikslok. 

    Handbolti