Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fín veiði í heiðarvötnum landsins

Silungveiði er eitthvað skemmtilegasta fjölskyldusport sem hægt er að stunda og það er fullt af vötnum um allt land þar sem allir ættu að geta sett í fisk.

Veiði
Fréttamynd

Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá

Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri.

Veiði
Fréttamynd

Elliðaárnar opnuðu í gær

Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Grímsá

Veiði er hafin í Grímsá í Borgarfirði og það verður ekki annað sagt en að opnunin hafi gengið vonum framar.

Veiði
Fréttamynd

Laxinn mættur í Stóru Laxá

Stóra Laxá er ein af þessum ám sem nær á veiðimönnum þvílíkum heljartökum að hún sækir á drauma þegar veiðitímabilið er að byrja.

Veiði
Fréttamynd

Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn

Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði við Hraun í Ölfusi

Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum.

Veiði
Fréttamynd

Tíu laxar í opnunarholli Norðurár

Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri.

Veiði
Fréttamynd

Bleikjan á uppleið í Elliðavatni

Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár.

Veiði