NBA

Fréttamynd

Út með Doc og inn með Nurse

Nick Nurse verður næsti þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta en hann fær það verkefni að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í meira en fjörutíu ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Skrefi nær því sem engum hefur tekist

Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Baunaði á Boston fyrir að gefast upp

Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami Heat stal leik eitt í Garðinum

Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta eru farin af stað. Í nótt fór fram fyrsti leikur einvígisins í Austurdeildinni þar sem Boston Celtics tók á móti Miami Heat. Fór það svo að Heat vann sjö stiga sigur, lokatölur 116-123.

Körfubolti
Fréttamynd

Doc Rivers rekinn

Philadelphia 76ers hefur ákveðið að reka þjálfara sinn Doc Rivers aðeins nokkrum dögum eftir að liðið datt úr úr úrslitakeppni NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

„Af hverju er hann í einhverjum gangstera-leik með byssu?“

Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er rætt um Ja Morant og nýja „byssumyndbandið“ hans. Þetta er í annað sinn á frekar skömmum tíma sem þessi stjörnuleikmaður Memphis Grizzlies sést með byssu í myndbandi á Instagram. Þátturinn er sýndur klukkan 20:45.

Körfubolti
Fréttamynd

Morant í byssu­leik á ný

Það virðist sem Ja Morant, stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, sé ekki fær um að halda sig frá samfélagsmiðlum né skotvopnum. Enn á ný hefur hann sést meðhöndla skotvopn í myndbandi sem fer líkt og eldur um sinu á samfélagsmiðlum.

Körfubolti