Danski boltinn

Fréttamynd

Var erfitt sem for­eldri að horfa í spegilinn

Ís­­lenski lands­liðs­­mark­vörðurinn Rúnar Alex Rúnars­­son segir það svaka­­leg for­réttindi að hafa fengið að sjá heiminn í gegnum knatt­­spyrnu­­feril sinn til þessa. Á sama tíma geti það hins vegar verið flókið, til að mynda hvað for­eldra­hlut­verkið varðar. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Ís­lending

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst Eð­vald: Veit al­veg hvað í mér býr

Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr keyptur til Belgíu

Freyr Alexandersson er hættur að þjálfa danska knattspyrnufélagið Lyngby. Belgíska félagið Kortrijk hefur nefnilega keypt þennan 41 árs gamla þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Fram­tíð Gylfa ráðist í vor

Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins Lyngby ætla ekki að taka neina ákvörðun varðandi framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu fyrr en í vor. Það mun sömuleiðis vera hans vilji.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr um upp­gang Lyng­by: Svo­lítið eins og í lyga­sögu

Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er nú bara svona á hverju ári“

Það má með sanni segja að Orri Steinn Óskarsson hafi tekið stór skref á sínum fótboltaferli ár árinu sem nú er að líða. Eftir að hafa verið sendur á láni til liðs í næst efstu deild Dan­merkur í upp­hafi árs þá sneri Orri Steinn til baka þaðan í lið FC Kaup­manna­hafnar, meira reiðu­búinn en áður til þess að láta til sín taka.

Fótbolti
Fréttamynd

Herjuðu á heimili Kjartans og brutu rúður

Kjartan Henry Finn­boga­son hefur lagt knatt­spyrnu­skóna á hilluna eftir afar far­sælan feril, bæði sem at­vinnu- og lands­liðs­maður. Það hefur á ýmsu gengið á leik­manna­ferli Kjartans og í sam­tali við Val Pál Ei­ríks­son, sagði hann frá ó­skemmti­legri at­burða­rás sem tók við eftir að hann hafði eyði­lagt titil­vonir Brönd­by sem leik­maður AC Hor­sens.

Fótbolti