Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rýmum á bráðamóttöku hefur verið fjölgað eftir neyðarkall starfsmanna. Það skipti sköpum í viðbúnaði fyrir rútuslysið í gær.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Djúp lægð sem gekk yfir landið í dag setti samgöngur úr skorðum. Innanlandsflugi og nær öllu flugi um Keflavíkurflugvöll var aflýst.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ekkert í lögum kveður á um að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu, sem vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum hér á landi. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allt er á suðupunkti á milli Íran og Bandaríkjanna eftir að Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hershöfðingja í Íran. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið. Fjallað er um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstofnanir kolefnisjafna ekki ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Rætt verður við stjórnarformann Kolviðar í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem saknar framlags ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Stöðvar 2 á gamlársdag

Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei verið minna. Prófessor í stjórnmálafræði segir flokkakerfið í landinu vera að gjörbreytast. Fjórflokkurinn hafi misst sína yfirburðarstöðu.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjórða konan hefur tilkynnt lögreglu um meint kynferðisbrot Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur ungum konum, eftir að honum var sleppt úr haldi lögreglu á aðfangadag.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Bilun varð þess valdandi að íbúar vestan Snorrabrautar og að Seltjarnarnesi hafa verið án heits vatns í dag. Eru áhrif þessarar bilunar þau mestu í áratugi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 segjum við nýjustu fréttir af gangi mála við viðgerðir.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvíst er hvort íbúar fjölbýlishúss í Breiðholti geti haldið jólin hátíðleg heima hjá sér eftir að eldur kom upp í húsinu í dag. Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Fjallað verður nánar um þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Lögfræðifyrirtækið Wikborg Rein, sem Samherji hefur fengið til að skoða meinta brotastarfsemi fyrirtækisins í Namibíu, vinnur á sama tíma við að verja fjárhagslega hagsmuni Samherja. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rúmlega þriðjung allra dauðsfalla á Íslandi má rekja til lífsstílsáhættuþátta, og þá sérstaklega lélegs mataræðis. Fjallað verður um þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30 í beinni á Vísi.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö segjum við frá vinnu við að koma aftur á rafmagni á þeim stöðum sem misstu það í veðurhamnum fyrr í vikunni, en búist er við að það verk klárist í kvöld og þá verði allir komnir með rafmagn sem misstu það.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá í dag sé hinn sextán ára gamli Leif Magnus Grétarsson Thisland sem féll í ána á miðvikudag. Rætt verður við björgunarsveitarmann um leitina í kvöldfréttum. Einnig verður rætt við föður sem varð innlyksa á bóndabæ sínum í Svarfaðardal. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Innlent