Lífið

Fréttamynd

Hugmyndir öðlast líf

Jóní Jónsdóttir, er fjölhæf listakona og hluti af þríeykinu Gjörningaklúbbnum. Frá barnæsku hefur listin togað hana til sín og kom aldrei önnur starfsgrein til greina. Hún segir Lífinu frá barnæskunni í sveitinni, samstarfinu við söngkonuna Björk Guðmunds

Lífið
Fréttamynd

Sköpun krefst aga og vinnu

Bryndís Björgvinsdóttir er mörgum kunn sem verðlaunarithöfundurinn sem skrifaði "Flugan sem stöðvaði stríðið“ og „Hafnfirðingabrandarinn“. Hér ræðir hún um hið yfirnáttúrulega, sköpun í hjáverkum og bömmera lífsins.

Lífið
Fréttamynd

Þakklæti ofarlega í huga

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er fyrir löngu orðin mataráhugamönnum og konum landsins kunn fyrir girnilegar og einfaldar uppskriftir á matarbloggi sínu. Í gær fór svo hennar önnur þáttasería í loftið á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Öll börn eiga skilið tækifæri

Steinunn Jakobsdóttir er skelegg ung kona sem vill búa yngstu borgurum þessa heims betra líf. Hún hefur flakkað heimshorna á milli en það var Kambódía sem fangaði hjarta hennar. Nú er Steinunn komin heim og starfar sem fjáröflunarstjóri hjá Unicef.

Lífið
Fréttamynd

„Limited edition“

Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Lítil brjóst

Lítil brjóst geta valdið konum hugarangri og sumar þrá að vera me stærri brjóst, hér er rakin saga kvenna með lítil brjóst.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Draumurinn varð að veruleika

Það hefur varla farið fram hjá einu einasta mannsbarni á Íslandi að Eurovision er á næsta leiti og við höfum kosið okkar fulltrúa, hina tuttugu og tveggja ára gömlu Maríu Ólafsdóttur. María mun flytja lagið Unbroken sem hún samdi með strákunum í StopWaitGo ásamt Friðriki Dór sem einnig átti lag í Söngvakeppninni.

Lífið
Fréttamynd

Kynvitund stýrir hvorki áhugamálum né vali á klósetti

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir er ung og kraftmikil kona sem fær mann til að endurskoða allar staðalmyndir um kyn, kynvitund, kynhneigð, og af hverju klósett eru kynjaskipt. Hún fagnar fjölbreytileikanum og vill að fólk fái að vera til án stimpils.

Lífið
Fréttamynd

Sjálfsfróun para

Mörg pör stunda sjálfsfróun, bæði eitt og sér og svo saman og getur það verið mjög mikilvægur hluti af samlífi pars.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sítrónur, allra meina bót

Fólk hefur löngum treyst hinum gula ofurávexti fyrir ótrúlegustu heilsukvillum en margt bendir til þess að glas á dag, komi heilsunni í lag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Listin að krydda kynlífið

Hvað felst í því að vilja bæta kynlífið sitt? Eru það kynlífsráð þar sem kaupa skal græju eða er það ný stelling eða ný staðsetning?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Forréttindi að fá að mála

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir er myndlistarkona sem er margt til lista lagt. Hlalla, eins og hún er kölluð, málar áhrifaríkar portrettmyndir af börnum, gjarnan sínum eigin eða þeim sem eru í kringum hana.

Lífið
Fréttamynd

Hefur hugrekki til að hlusta

Kristín Eysteinsdóttir er töffari af Guðs náð með einstaklega næma sýn inn í leikhúsheiminn en þar hefur hugmyndaflug hennar fengið lausan tauminn undanfarin ár og nú í sæti borgarleikhússtjóra. Hún segir lykilatriði að vera stjórnandi sem er samkvæmur sjálfum sér og hafi hugrekki til að hlusta

Lífið
Fréttamynd

Hætt að horfa í kristalskúluna

Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so

Lífið
Fréttamynd

Ég trúi því innst inni að ég sé góð fyrirmynd

Þórunn Ívarsdóttir er einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins. Hún fékk þá flugu í höfuðið þegar hún var í fatahönnunarnámi í Los Angeles að byrja að blogga um líf sitt þar. Bloggið fór á flug og er nú orðið hennar aðalatvinna og stærsta áhugamál.

Lífið
Fréttamynd

Hvað er kyn?

Gjarnan er talað um tvö kyn, að vera annað hvort strákur eða stelpa en hvað ef málið er flóknara en svo?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stelpusleikur

Stelpur sem fara í sleik við aðrar stelpur eru ekki endilega tvíkynhneigðar eða samkynhneigðar en af hverju er það svona algengt?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Intersex

Þú gætir verið intersex, jafnvel án þess að vita af því.

Heilsuvísir