SÁÁ

Fréttamynd

Þing­maður VG segist hafa verið mis­notaður af starfs­manni SÁÁ

Jódís Skúladóttir, þingmaður Vinstri grænna, segist hafa verið misnotuð af starfsmanni á Staðarfelli, sem var meðferðarheimili SÁÁ í Dölum. Hún segir sína sögu ekki einsdæmi og segir hallarbylltingu og yfirmannahrókeringar ekki duga til, breyta þurfi menningunni innan samtakanna.

Innlent
Fréttamynd

Afsögn formanns SÁÁ: Svaraði auglýsingu um kynlíf gegn greiðslu

Einar Hermannsson hefur sagt af sér sem formaður SÁÁ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum til fjölmiðla. Hann segir ástæðuna þá að hann hafi svarað auglýsingu á netinu fyrir einhverjum árum þar sem í boði hafi verið kynlíf gegn greiðslu. Það mál hafi ratað aftur upp á yfirborðið.

Innlent
Fréttamynd

Starfsfólk SÁÁ telur illa að sér vegið

Starfsfólk SÁÁ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að það telur með málsmeðferð Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegið að starfsheiðri, trúverðugleika og trausti starfsmanna sem og allri starfsemi SÁÁ.

Innlent
Fréttamynd

Kæra starfshætti SÁÁ til héraðs­sak­sóknara

Embætti héraðssaksóknara hefur borist kæra frá eftirlitsdeild Sjúkratrygginga Íslands vegna máls sem varðar starfshætti SÁÁ. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari í samtali við Vísi en kæran barst embættinu í seinustu viku.

Innlent
Fréttamynd

Hafna at­huga­semdum Sjúkra­trygginga og 175 milljóna kröfu

Formaður SÁÁ hafnar öllum athugasemdum sem eftirlitsdeild Sjúkratrygginga Íslands gerir við starfshætti samtakanna, sumar mjög alvarlegar. Sjúkratryggingar krefja SÁÁ um tæpar 175 milljónir í endurgreiðslu, meðal annars vegna reikninga fyrir ráðgjafaviðtöl sem eftirlitsnefnd telur tilhæfulausa.

Innlent
Fréttamynd

Stóra myndin

Í dag fara fram sögulegar kosningar hjá SÁÁ. Félagsmenn munu kjósa forystu sem á leiða samtökin áfram til framtíðar. Með mér stendur hópur fólks með reynslu alls staðar að úr samfélaginu sem hafa það sameiginlegt að brenna fyrir velgengni SÁÁ.

Skoðun
Fréttamynd

Kaflaskil SÁÁ

Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna þessi ósannindi?

Framundan eru kosningar til stjórnar SÁÁ. Tveir listar í framboði. Hart er sætt að Þórarni Tyrfingssyni, sem gefur kost á sér til formanns.

Skoðun
Fréttamynd

Sannleikurinn um SÁÁ

Ég og allt annað starfsfólk SÁÁ stöndum með skjólstæðingum okkar, við stöndum með samstarfsfólki okkar, við stöndum með veluppbyggðri, faglegri meðferð sem er opin fólki með fíknsjúkdóma og aðstandendur þeirra og við stöndum með SÁÁ.

Skoðun
Fréttamynd

SÁÁ til heilla

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir ritar áhugaverða grein í Morgunblaðið fyrir stuttu. Þar útlistar hún hvert skal halda með SÁÁ. Þó að við fyrstu sýn komi það fyrir sjónir almenning sem skynsamleg stefna er hún það ekki þegar betur er að gáð. Skoðum málið betur.

Skoðun
Fréttamynd

Átök og erjur í SÁÁ

Pétur Tyrfingsson fer hér ítarlega yfir þau mál, þau ágreiningsefni og misskilning, sem undir eru í átökum innan SÁÁ að hans mati.

Skoðun
Fréttamynd

Er Þórarinn Tyrfings­son orðinn að vanda SÁÁ?

Mér er hugleikin umræðan sem skapast hefur um SÁÁ. Ýmsu hefur verið hent fram um hitt og þetta. Persónulegt skítkast að mestu og rógburður sem svo sannarlega er ekki í anda þeirra samtaka sem sem ég hef þekkt í áratugi.

Skoðun
Fréttamynd

Margur heldur mig sig

Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið.

Skoðun