FH

Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Sel­foss 2-0 | Heima­liðið upp úr fall­sæti en gestirnir í vondum málum

FH tók á móti Selfossi í einni af fjórum viðureignum kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 2-0 sigri FH, sem skýtur sér með þessum sigri upp í 5. sæti deildarinnar en gestirnir sitja enn á botninum og hafa nú tapað þremur leikjum í röð. Mörk liðsins skoruðu Valgerður Ósk Valsdóttir og Sara Montoro.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Við erum með í mótinu“

Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. 

Sport
Fréttamynd

Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er allt í móðu“

Andrea Rut Bjarnadóttir var að vonum ánægð eftir að hafa skorað sigurmark Breiðabliks gegn FH á elleftu stundu í kvöld. Blikar unnu leik liðanna á Kópavogsvelli, 3-2.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Yfir­lýsingin sé týpískt út­spil hjá FH: „Þurfa að líta í eigin barm“

Baldur Sigurðs­son, fyrrum leik­maður Bestu deildar liðs FH og nú­verandi sér­fræðingur Stúkunnar á Stöð 2 Sport, segir það alls ekki hafa komið sér á ó­vart að FH hafi sent frá sér yfir­lýsingu á borð við þá sem fé­lagið sendi frá sér á dögunum. Hann hvetur FH, sem og Kjartan Henry leik­mann fé­lagsins, til þess að líta í eigin barm.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Vorum með hausinn rétt skrúfaðan á“

Guðni Eiríksson, þjálfari FH í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til fyrsta sigurs á tímabilinu gegn Keflavík í Kaplakrika á þriðjudagskvöldið. FH byrjaði af krafti og tók snemma forystuna en þrátt fyrir ágæta endurkomu gestanna náði heimaliðið að halda út í fyrsta heimaleik tímabilsins, lokatölur 3-1 FH í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar þakkar Heimi fyrir | „Vorum al­gjörar píkur í fyrra“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur í Bestu deild karla, er þakk­látur Heimi Guð­jóns­syni þjálfara FH eftir að sá síðar­nefndi sagði lið Víkings vera það grófasta í deildinni. Arnar segir þetta hrós fyrir sína menn því þeir hafi verið „al­gjörar píkur í fyrra.“

Íslenski boltinn