KA

Fréttamynd

Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim

Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hafði gott af Hollandsdvölinni

Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“

Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf

„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur hættur

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, tilkynnti það á Instagram að hann sé búinn að leggja handboltaskóna á hilluna

Handbolti
Fréttamynd

N1 mótið enn á dagskrá en með gjörbreyttu sniði

Íþróttafélög víða um land leita nú allra leiða til að útfæra íþróttamót fyrir börn í sumar til að þau samræmist reglum almannavarna vegna heimsfaraldursins sem geisar. Mótin hafa gríðarlega þýðingu, bæði fyrir börnin sem vilja fá að sýna hvað í þeim býr og bæjarfélögin.

Innlent